þriðjudagur, febrúar 10, 2009
10 febrúar...
8 mínusgráður.
Tunglið, eins og gómsætur parmesanostur, sígur niður fyrir sjóndeildarhringinn og varpar gylltum bjarmadregli yfir hafið, í átt að hjarta Hafnarfjarðar, miðbænum.
Samfélagið er smátt og smátt að vakna... og ég, ég er hálfsofandi enn.
Tunglið, eins og gómsætur parmesanostur, sígur niður fyrir sjóndeildarhringinn og varpar gylltum bjarmadregli yfir hafið, í átt að hjarta Hafnarfjarðar, miðbænum.
Samfélagið er smátt og smátt að vakna... og ég, ég er hálfsofandi enn.