sunnudagur, október 21, 2007

 

Orð Jesú

,,Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins".

Borið saman við svo margt annað sem skolast upp á strendur tilverunnar, er þetta það eina sem hjarta mitt og hugur mettast af.

Megi það einnig metta þig.

Karlott

Skoðun: Skrifa ummæli

<< Á byrjunarreit

This page is powered by Blogger. Isn't yours?