fimmtudagur, janúar 12, 2006
Gengið á veginum....
Eins og sumir vita þá hefur námið hjá Írisinni minni byrjað og þá tekur við það sem hún er svo flink í, að púsla... Það er ótrúlegt hvað mikið er hægt að koma til leiðar bara með því að skipuleggja það sem maður er að gera, það fer ekki á milli mála hérna á þessum bæ...
Systurnar eiga að fara snemma í leikskólann og til dagmömmu, Íris þarf svo að komast í skólann sinn. Ég er farinn úr húsi rétt eftir sjö og dotta í strætó í 3 korter í gegnum höfuðborgarsvæðið, það er oftast voða notalegt!
Svo ákvað Drottningin á heimilinu að þetta gengi ekki lengur og skráði sig í Hress, átak til að styrkja sig og leyfa kroppnum að missa nokkur óþarfa kíló. Þetta er þrisvar í viku, byrjar kl. 06:00 s.s. á morgana og rétt eftir að hún kemur heim, fer ég að dotta í strætó...
En, þetta er ekki búið!
Mig hefur alltaf langað til að prufa að fara í einkasöng. Svo ég skráði mig í 7 vikna námskeið í söngskóla Reykjavíkur. Hef hugsað alltof oft að prufa en ekki gert það, svo í staðinn fyrir að mörgum árum seinna sjá eftir því að ekki hafa prufað, ákvað ég að slá til.
Fór svo í fyrsta tímann á þriðjudaginn og hafði virkilega gaman af! Alveg ótrúlegt hvað hljómurinn breytist í röddinni með aðeins smávægilegum leiðbeiningum...
Púsl! Já, þetta er orðið svolítið púsl...
En, gengur upp!
Svo þarf maður auðvitað að forgangsraða!!!
Þetta voru nýjustu fréttir af FSK fréttamiðlinum að sinni.
....en svo ein lítil loka frétt: þá er sagt að á laugardaginn verði voða stjörnubjart og er von um að ein lítil stjarna muni falla til jarðar rétt hjá okkur í holtinu! Það verður spennandi að sjá það!
Villuráfið ekki á einhverjum vegi, gangið á Drottins vegi.
Karlott
Systurnar eiga að fara snemma í leikskólann og til dagmömmu, Íris þarf svo að komast í skólann sinn. Ég er farinn úr húsi rétt eftir sjö og dotta í strætó í 3 korter í gegnum höfuðborgarsvæðið, það er oftast voða notalegt!
Svo ákvað Drottningin á heimilinu að þetta gengi ekki lengur og skráði sig í Hress, átak til að styrkja sig og leyfa kroppnum að missa nokkur óþarfa kíló. Þetta er þrisvar í viku, byrjar kl. 06:00 s.s. á morgana og rétt eftir að hún kemur heim, fer ég að dotta í strætó...
En, þetta er ekki búið!
Mig hefur alltaf langað til að prufa að fara í einkasöng. Svo ég skráði mig í 7 vikna námskeið í söngskóla Reykjavíkur. Hef hugsað alltof oft að prufa en ekki gert það, svo í staðinn fyrir að mörgum árum seinna sjá eftir því að ekki hafa prufað, ákvað ég að slá til.
Fór svo í fyrsta tímann á þriðjudaginn og hafði virkilega gaman af! Alveg ótrúlegt hvað hljómurinn breytist í röddinni með aðeins smávægilegum leiðbeiningum...
Púsl! Já, þetta er orðið svolítið púsl...
En, gengur upp!
Svo þarf maður auðvitað að forgangsraða!!!
Þetta voru nýjustu fréttir af FSK fréttamiðlinum að sinni.
....en svo ein lítil loka frétt: þá er sagt að á laugardaginn verði voða stjörnubjart og er von um að ein lítil stjarna muni falla til jarðar rétt hjá okkur í holtinu! Það verður spennandi að sjá það!
Villuráfið ekki á einhverjum vegi, gangið á Drottins vegi.
Karlott
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Já þetta er svo sannarlega púsl hjá okkur en við getum þetta alveg ef við bara skipuleggjum okkur vel ;)
Svo finnst mér svaka gott hjá þér að drífa þig á þetta námskeið, á eflaust eftir að gera mikið fyrir þig!!
Hlakka líka til á laugardaginn að sækja hana Stjörnu litlu og sína stelpunum hana, það verður sko gaman ;)
Sjáumst í kvöld!
Þín Íris
Skrifa ummæli
Svo finnst mér svaka gott hjá þér að drífa þig á þetta námskeið, á eflaust eftir að gera mikið fyrir þig!!
Hlakka líka til á laugardaginn að sækja hana Stjörnu litlu og sína stelpunum hana, það verður sko gaman ;)
Sjáumst í kvöld!
Þín Íris
<< Á byrjunarreit