miðvikudagur, janúar 18, 2006
Að fá að fylgja þér!
Dag eftir dag
vakna
Tileinka
daginn þér
Augu þín hafa litið mig
frá þeim degi er ég varð til.
Augu þín hafa fylgst með mér
hvern einasta dag lífs míns.
Takk
Takk
...fyrir að varðveita mig!
Hvern dag minnir þú á þig
Hvern dag fæ ég að velja
Veistu,
í dag, vil ég velja
Í dag
...vel ég þig!
vakna
Tileinka
daginn þér
Augu þín hafa litið mig
frá þeim degi er ég varð til.
Augu þín hafa fylgst með mér
hvern einasta dag lífs míns.
Takk
Takk
...fyrir að varðveita mig!
Hvern dag minnir þú á þig
Hvern dag fæ ég að velja
Veistu,
í dag, vil ég velja
Í dag
...vel ég þig!