þriðjudagur, desember 13, 2005
Til hamingju!
Vil ég óska konunni minni og tengdapabba með að vera komin í jólafrí.
Einnig vil ég óska henni Erlu tengdamömmu til hamingju með að karlinn hennar er kominn í jólafrí og hamingjuóskir skelli ég einnig á sjálfan mig að kerlingin mín er komin aftur í kotið sitt.
Það hefur verið langþráð ósk af hálfu maka þeirra og einnig þeirra sjálfra að komast í prófin og klára þau svo hægt sé að byrja njóta návistar hvors annars og stemmningarinnar fram að og yfir jólin.
Þið hafið staðið ykkur svakalega vel og fáið STÓRT hrós frá mér!
Karlott
Einnig vil ég óska henni Erlu tengdamömmu til hamingju með að karlinn hennar er kominn í jólafrí og hamingjuóskir skelli ég einnig á sjálfan mig að kerlingin mín er komin aftur í kotið sitt.
Það hefur verið langþráð ósk af hálfu maka þeirra og einnig þeirra sjálfra að komast í prófin og klára þau svo hægt sé að byrja njóta návistar hvors annars og stemmningarinnar fram að og yfir jólin.
Þið hafið staðið ykkur svakalega vel og fáið STÓRT hrós frá mér!
Karlott
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Takk fyrir þetta Karlott minn og gott að þú skelltir hamingjuóskum á þig í leiðinni. Þú ert virkilega búinn að standa þig vel með heimilið og dömurnar meðan þessi törn hjá skvísunni þinni hefur staðið yfir. Njótið nú samverunnar hvort við annað og svo þurfið þið nú endilega að koma í heitt súkkulaði með þeyttum rjóma. Ég býð í það fljótlega. Sjáumst hress
Takk fyrir kveðjuna!
Ég þori ekki að fagna alveg strax. En er ánægður með að törnin sé búin, allavega í bili.....!
Ég þori ekki að fagna alveg strax. En er ánægður með að törnin sé búin, allavega í bili.....!
Takk ástin mín!! Þú átt svo sannarlega heiður skilið fyrir dugnað á meðan á þessari törn stóð!!
Það er rosalega gaman að vera komin í frí og geta notið þess að vera í fríi með ykkur fjölskyldunni!
Elska þig mucho! Þín Íris
Skrifa ummæli
Það er rosalega gaman að vera komin í frí og geta notið þess að vera í fríi með ykkur fjölskyldunni!
Elska þig mucho! Þín Íris
<< Á byrjunarreit