mánudagur, desember 12, 2005
Nemandinn...
,,Hann veit mikið um lítið, heldur áfram að fræðast meira og meira um minna og minna, uns hann veit raunverulega allt um ekki neitt."
(úr Kjarnyrðum)
(úr Kjarnyrðum)
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Erling, veit ég ei hvort um misskilning er um að ræða...
Endirinn er nokkuð sannur þó, ,,uns hann veit raunverulega allt um ekki neitt."
,,Viska mannanna er í molum", segir í kröftugri bók og sá sem fræðist um ,,allt" hlýtur að sjá, að í raun er það ,,ekki neitt"....
Skrifa ummæli
Endirinn er nokkuð sannur þó, ,,uns hann veit raunverulega allt um ekki neitt."
,,Viska mannanna er í molum", segir í kröftugri bók og sá sem fræðist um ,,allt" hlýtur að sjá, að í raun er það ,,ekki neitt"....
<< Á byrjunarreit