miðvikudagur, nóvember 23, 2005
Smá tungubrjótur...
Segið þetta hratt:
Æðarfiðrið er frá Nirði niðri í Borgarfirði nyrðri.
...bændurnir eru hvassir!
Æðarfiðrið er frá Nirði niðri í Borgarfirði nyrðri.
...bændurnir eru hvassir!