mánudagur, nóvember 14, 2005
Kitl.... strjúk! Eða var það klapp...?
Enn eitt æðið tekur við af öðru (hefur fólk ekkert annað að gera í lífinu en að blogga og búa til einhver æði!!!?
Jæja... hvenær sagði einhver ég ekki vera ÆÐISLEGUR? Ætli maður verður ekki að gefa umheiminum eitthvað?
Hérna kemur það:
1. Hvað er klukkan? 08:38
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu? Guðbjartur Karlott Ólafsson
3. Hvað ertu kölluð/kallaður? Karlott, sá eini á Íslandi og heiti í höfuðið á ömmu Karlottu heitinni.
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni? Átsj! :O man það ekki!
5. Hár? Stutt, skollitað en fyrir löngu byrjað að grána. Þið vitið, viskuliturinn!
6. Göt? Var með eitt í hægra eyra en þegar ég flutti til Svíþjóðar þá var mér tjáð að aðeins samkynhneigðir karlmenn væru með gatið hægra megin... svo það fékk að róa!
7. Fæðingarstaður? Í gamla sjúkrahúsinu á yndislega staðnum Ísafirði
8. Hvar býrðu? Hafnarfirði
9. Uppáhaldsmatur? Borða flest, samt ekki mikið fyrir ,,fleeesk"! Tilbúinn að prufa allt! Annars finnst mér íslenskt lambakjöt og íslenskur fiskur vera mjög gott. Er einnig æstur í kalda grauta, svona: sveskju-, jarðaberja- og alla þvílíka grauta með miklum rjóma.... NAMMI NAMM!
10. Einhvern tímann elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að gráta? Já, það verður víst að segjast. Fortíðin er ýmsu stráð, þyrnum sem rósum!
11. Gulrót eða beikonbitar? Vad menar du! Auðvitað bæði, en gulræturnar eru betri!
12. Uppáhalds vikudagur? Æi, þeir eru allir jafn klikkaðir, magnaðir, góðir, notalegir, óþægilegir og já, fínir! Þakklátur Guði fyrir hvern dag sem ég lifi!
13. Uppáhalds veitingastaður? allir kósý og matargóðir staðir með góðri þjónustu...
14. Uppáhalds blóm? Mjög mörg! Rósin alltaf sígild, þó svo venjuleg íslensk vor- og sumarblóm eru afar falleg og prýða tilveruna vel!
15. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á? Þó ég sé á móti siðferðinu í íþróttinni þá finnst mér spennandi að horfa á hnefaleika! Einnig blak og fimleika!
16. Uppáhalds drykkur? Vatn, kaffi, gott vín, bjór og berjasafar af skandinavískum uppruna...mmmmmmm! Jæææks! Ég sagði vín og bjór....
17. Disney eða Warner brothers? Bæði skemmtilegt á köflum.
18. Uppáhalds skyndibitastaðurinn? Pylsuvagninn og því um líkt!
19. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn? Ekkert teppi en væri alveg til í að hafa eitthvað hlýtt og mjúkt að stíga ofan á þegar maður færi framúr á morganna...
20. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst? Man það ekki.
21. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu? Einhverri veiðibúð...hmmm
22. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist? Bora í nefið! (djók) Ýmislegt, t.d. skamma Írisi fyrir að vera í tölvunni svo að ég komist ekki í hana, fer út að veiða, hangi með kúlusúkk í einni og pepsimax í hinni og glápi svo á Americas next top model..... (maður verður að vera í tengslum við sína mýkri hlið eða hvað)?
23. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér? Sú spurning sem gerir mig pirraðann eins og: Karlott, þessi leið er ekkert styttri en þessi leið..(Íris að leiðbeina manninum sínum... hmm)
24. Hvenær ferðu að sofa? Þegar Íris skipar mér til... Nei, nú verð ég að hætta! Ef ég væri óskynsamur yrði það eftir miðnætti en vanalega um 11.
25. Hver verður fyrstur til að svara þér þessu? Ég Karlott!
26. Hver af þeim sem þú biður um að svara þessu er líklegastur til að svara ekki?
Got no idea!
27. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? (þið sáuð þetta ekki...) Americas next top model, the contender (þegar var og hét), ýmsir þættir á Ómega ásamt ýmsum heimilda, fornleifa og vísindaþættir...
28. Með hverjum fórstu síðast út að borða? Með stórjöxlum tengdum Brekku- og Skaftaættinni og fleirum mikilmennum!
29. Ford eða Chevy? Meinaru Harrison Ford eða Chevy Chase, sem sagt leikararnir? Nei, er ekki mikið fyrir bílana, allavegana ekki eins mikið og hann fíni karl Kiddi!
30. Hvað varstu lengi að klára að svara þessu? Heilar 20 mínútur
Þá er það komið á borðið og nú skyldi engum detta í hug annað en ég sé ennþá ágætis gaur, allavegana er maður í speglinum á hverjum morgni sem segir mér það! : )
Eigið góóóóðan dag!
Jæja... hvenær sagði einhver ég ekki vera ÆÐISLEGUR? Ætli maður verður ekki að gefa umheiminum eitthvað?
Hérna kemur það:
1. Hvað er klukkan? 08:38
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu? Guðbjartur Karlott Ólafsson
3. Hvað ertu kölluð/kallaður? Karlott, sá eini á Íslandi og heiti í höfuðið á ömmu Karlottu heitinni.
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni? Átsj! :O man það ekki!
5. Hár? Stutt, skollitað en fyrir löngu byrjað að grána. Þið vitið, viskuliturinn!
6. Göt? Var með eitt í hægra eyra en þegar ég flutti til Svíþjóðar þá var mér tjáð að aðeins samkynhneigðir karlmenn væru með gatið hægra megin... svo það fékk að róa!
7. Fæðingarstaður? Í gamla sjúkrahúsinu á yndislega staðnum Ísafirði
8. Hvar býrðu? Hafnarfirði
9. Uppáhaldsmatur? Borða flest, samt ekki mikið fyrir ,,fleeesk"! Tilbúinn að prufa allt! Annars finnst mér íslenskt lambakjöt og íslenskur fiskur vera mjög gott. Er einnig æstur í kalda grauta, svona: sveskju-, jarðaberja- og alla þvílíka grauta með miklum rjóma.... NAMMI NAMM!
10. Einhvern tímann elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að gráta? Já, það verður víst að segjast. Fortíðin er ýmsu stráð, þyrnum sem rósum!
11. Gulrót eða beikonbitar? Vad menar du! Auðvitað bæði, en gulræturnar eru betri!
12. Uppáhalds vikudagur? Æi, þeir eru allir jafn klikkaðir, magnaðir, góðir, notalegir, óþægilegir og já, fínir! Þakklátur Guði fyrir hvern dag sem ég lifi!
13. Uppáhalds veitingastaður? allir kósý og matargóðir staðir með góðri þjónustu...
14. Uppáhalds blóm? Mjög mörg! Rósin alltaf sígild, þó svo venjuleg íslensk vor- og sumarblóm eru afar falleg og prýða tilveruna vel!
15. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á? Þó ég sé á móti siðferðinu í íþróttinni þá finnst mér spennandi að horfa á hnefaleika! Einnig blak og fimleika!
16. Uppáhalds drykkur? Vatn, kaffi, gott vín, bjór og berjasafar af skandinavískum uppruna...mmmmmmm! Jæææks! Ég sagði vín og bjór....
17. Disney eða Warner brothers? Bæði skemmtilegt á köflum.
18. Uppáhalds skyndibitastaðurinn? Pylsuvagninn og því um líkt!
19. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn? Ekkert teppi en væri alveg til í að hafa eitthvað hlýtt og mjúkt að stíga ofan á þegar maður færi framúr á morganna...
20. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst? Man það ekki.
21. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu? Einhverri veiðibúð...hmmm
22. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist? Bora í nefið! (djók) Ýmislegt, t.d. skamma Írisi fyrir að vera í tölvunni svo að ég komist ekki í hana, fer út að veiða, hangi með kúlusúkk í einni og pepsimax í hinni og glápi svo á Americas next top model..... (maður verður að vera í tengslum við sína mýkri hlið eða hvað)?
23. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér? Sú spurning sem gerir mig pirraðann eins og: Karlott, þessi leið er ekkert styttri en þessi leið..(Íris að leiðbeina manninum sínum... hmm)
24. Hvenær ferðu að sofa? Þegar Íris skipar mér til... Nei, nú verð ég að hætta! Ef ég væri óskynsamur yrði það eftir miðnætti en vanalega um 11.
25. Hver verður fyrstur til að svara þér þessu? Ég Karlott!
26. Hver af þeim sem þú biður um að svara þessu er líklegastur til að svara ekki?
Got no idea!
27. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? (þið sáuð þetta ekki...) Americas next top model, the contender (þegar var og hét), ýmsir þættir á Ómega ásamt ýmsum heimilda, fornleifa og vísindaþættir...
28. Með hverjum fórstu síðast út að borða? Með stórjöxlum tengdum Brekku- og Skaftaættinni og fleirum mikilmennum!
29. Ford eða Chevy? Meinaru Harrison Ford eða Chevy Chase, sem sagt leikararnir? Nei, er ekki mikið fyrir bílana, allavegana ekki eins mikið og hann fíni karl Kiddi!
30. Hvað varstu lengi að klára að svara þessu? Heilar 20 mínútur
Þá er það komið á borðið og nú skyldi engum detta í hug annað en ég sé ennþá ágætis gaur, allavegana er maður í speglinum á hverjum morgni sem segir mér það! : )
Eigið góóóóðan dag!
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Frábært að þú skulir hafa tekið klukkinu!! ÉG var alveg viss um að þú myndir ekki gera það en bara gaman að því ;)
Skrifa ummæli
<< Á byrjunarreit