þriðjudagur, september 27, 2005
Nýir tímar, nýtt útlit!
Haustið er komið og ætli það sé ekki bara að vera búið... en vetur stendur við dyr og læðist að manni...
Þannig að nýir litir og nýtt útlit munu skreyta síðuna þar til við næstu breytinga...
Annars hefur haustið lagt vel í mig. Mér hefur alltaf líkað haustin, það er litirnir og svalinn sem hafa fersk áhrif á mig.
Ekki slæmt að fara út í náttúruna með heitt súkkulaði með rjóma og bakkelsi, beint úr bakaraofninum og vera í góðum félagsskap ástvina, Guðs og náttúrunnar.
Njótið þessu síðustu haustdaga vel.
Þannig að nýir litir og nýtt útlit munu skreyta síðuna þar til við næstu breytinga...
Annars hefur haustið lagt vel í mig. Mér hefur alltaf líkað haustin, það er litirnir og svalinn sem hafa fersk áhrif á mig.
Ekki slæmt að fara út í náttúruna með heitt súkkulaði með rjóma og bakkelsi, beint úr bakaraofninum og vera í góðum félagsskap ástvina, Guðs og náttúrunnar.
Njótið þessu síðustu haustdaga vel.