föstudagur, september 23, 2005
Konan mín...
Mig langar til að heiðra konu mín í dag! (Og í raun alla daga...)
Hún hefur staðið með mér í gegnum súrt og sætt, yfir hæstu hæðir og dýpstu dali í fjögur hjónabandsár og brátt 5 ár frá því er við kysstumst fyrst í húsi Guðs.
Hún er tölvusnillinn á heimilinu.
Hún er fjárhagssjéníið í kotinu.
Hún er mamman sem allt getur.
Já, hún getur meira að segja byggt hús!
Hún er bökunarmeistarinn í eldhúsinu.
Hún er köggullinn sem keyrir með krafti.
Hún er sósusérfræðingurinn....
Já, líka er hún tilvonandi lögfræðingurinn!
Hún er mamma!
Hún er eiginkona!
Hún er minn besti vinur!
Já, hún verður dúndur amma!
Íris, allt mitt er þitt (allavegana allt það góða : )
Þú ert nr. 1
Þinn maður með fluguveikina.
Hún hefur staðið með mér í gegnum súrt og sætt, yfir hæstu hæðir og dýpstu dali í fjögur hjónabandsár og brátt 5 ár frá því er við kysstumst fyrst í húsi Guðs.
Hún er tölvusnillinn á heimilinu.
Hún er fjárhagssjéníið í kotinu.
Hún er mamman sem allt getur.
Já, hún getur meira að segja byggt hús!
Hún er bökunarmeistarinn í eldhúsinu.
Hún er köggullinn sem keyrir með krafti.
Hún er sósusérfræðingurinn....
Já, líka er hún tilvonandi lögfræðingurinn!
Hún er mamma!
Hún er eiginkona!
Hún er minn besti vinur!
Já, hún verður dúndur amma!
Íris, allt mitt er þitt (allavegana allt það góða : )
Þú ert nr. 1
Þinn maður með fluguveikina.
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Takk fyrir mig ;) Það er nú ekki amalegt að eiga mann sem hugsar svona til mann :D
Annars setti ég svona "word verification" á fyrir þig svo það séu ekki að koma svona rusl komment ;)
Luv ya
Skrifa ummæli
Annars setti ég svona "word verification" á fyrir þig svo það séu ekki að koma svona rusl komment ;)
Luv ya
<< Á byrjunarreit