sunnudagur, september 25, 2005

 

Flugnaskúr Karlotts

Þetta er eitt af afrekstrum mínum þessa dagana, fékk fluguhnýtingasett frá tengdó og mágkonum og maka og börnum í 30 ára afmælisgjöf. Alveg snilldar gjöf!
Mig langar til að setja svona öðruhvoru inn myndir af flugu dagsins... En, þetta er alveg magnað að geta dúllað við þetta, svo er bara að sjá hvort flugurnar plata einhvern fiskinn.... it will all come into light!



Þessi er kölluð: Sjö.
Vafin úr sjö peacockfjöðrum.
Vængir úr andarvæng á la tengdapabba.´
Undirefni úr rauðri ,,cock saddle hackles" fjöður.
Bossi úr sama en úr enda fjaðrinnar.

Algjör skaðræðis hönnun.... hehehe

Karlott með flugudellu : )

Skoðun: Skrifa ummæli

<< Á byrjunarreit

This page is powered by Blogger. Isn't yours?