laugardagur, ágúst 20, 2005
3 ÁRA STÓR-AFMÆLI : )
Frumburðurinn okkar Írisar hún Petra Rut heldur uppá þriggja ára afmælið sitt í dag!
Hún fæddist kl. 03.17 þá dásamlegu aðfaranótt laugardags þann 24. ágúst 2002 og heilsaði pabba sínum með söng, síðan þá hefur hún sungið hástöfum og glatt foreldra sína og nánustu með nærveru sinni og grallaraskap.
Til hamingju með daginn STÓRA stelpan mín
Ég elska þig
pabbi
Hún fæddist kl. 03.17 þá dásamlegu aðfaranótt laugardags þann 24. ágúst 2002 og heilsaði pabba sínum með söng, síðan þá hefur hún sungið hástöfum og glatt foreldra sína og nánustu með nærveru sinni og grallaraskap.
Til hamingju með daginn STÓRA stelpan mín
Ég elska þig
pabbi
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Til hamingju með stóru stelpuna þína. Gaman að þú skulir hafa snúið aftur til bloggheima. Áfram með puttana á lyklaborðinu, það er gaman að lesa skrifin þín. Kveðja
Erla tengdó
Skrifa ummæli
Erla tengdó
<< Á byrjunarreit