fimmtudagur, mars 24, 2005
Að vera kristinn...
...hvað þýðir það?
Lumar þú á ,,réttu" svari?
Lumar þú á ,,réttu" svari?
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Kannski hefði spurningin litið öðruvísi út ef um lítið k væri að ræða í ,,Kristinn"... hm... : )
Það tók mig einnig heillanga stund að ,,fatta" svarið, er sammála Írisi, það er gott og gilt, miðað við eðli spurningarinnar.
bæ í bili :)
Það tók mig einnig heillanga stund að ,,fatta" svarið, er sammála Írisi, það er gott og gilt, miðað við eðli spurningarinnar.
bæ í bili :)
Verð nú að biðjast forláts! Þetta lá bara svo vel við. Að vera kristinn finnst mér vera sá sem trúir á náðarverk Jesú Krists á krossinum, án þess að blanda því saman við mannasetningar og lögmál sem ekkert á skylt við náðina sem Jesús kom með.
Kristinn maður er hólpinn fyrir TRÚ.
Kristinn maður er hólpinn fyrir TRÚ.
Þegar um er að ræða kristinn með litlu kái þá er það að elska Jesú og lifa undir náð hans sem er ný á hverjum degi og passa sig á að láta ekki mannasetningar villa um fyrir sér. Ekki flókið.
Kv. tengdó
ps. þarna sést hvað við Erling erum sammála en ég var rétt núna að sjá skoðun hans og var þá búin að skrifa mína :o)
Kv. tengdó
ps. þarna sést hvað við Erling erum sammála en ég var rétt núna að sjá skoðun hans og var þá búin að skrifa mína :o)
Er blekið þornað? Eða er þetta bara pennaleti?
Væri ekki ráð að fara að láta í sér heyra á bloggheimum??
Kv Tengdapabbi
Væri ekki ráð að fara að láta í sér heyra á bloggheimum??
Kv Tengdapabbi
Ég segi það nú, ég er sammála Erling. Upp með pennann eða settu fingurnar á lyklaborðið Karott minn og bloggaðu :o) Kv. tengdó
Ég dreg orð mín frá því í gær um hvað ég sé lélegur í að leysa þrautir snarlega til baka því að ég sá strax hvert Erling var að fara með lýsinguna á því hvað er að vera Kristinn.
Ég er sammála svörum Erlu og Erlings og gæti ekki orðað þetta betur sjálfur.
Ég er sammála svörum Erlu og Erlings og gæti ekki orðað þetta betur sjálfur.
Alltof langt síðan síðast!!!
Við heimtum meira blogg!!!
BLOGG, BLOGG, BLOGG, BLOGG, BLOGG..............
Við heimtum meira blogg!!!
BLOGG, BLOGG, BLOGG, BLOGG, BLOGG..............
Fjórir mikilvægir þættir sem að þú VERÐUR að gera
1. Þú verður að viðurkenna að þú sért syndari. Biblían kennir okkur að “Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð” - Róm 3:23. “Laun syndarinnar er dauði” – Róm 6:23
2. Vera tilbúin/nn og viljug/ur í að breytast, að yfirgefa ALLA synd (óguðlegt líferni), að auðmýkja sjálfa/n þig (finna þig lítinn/litla innfyrir máttugum Guði) og lifa fyrir Jesús (eftir leiðbeiningum Orðs Guðs, Biblíunnar). Iðrast (snúa frá öllu er stangast á móti vilja Guðs).
Að geta beðið Guð um hjálp í að breyta eðli þínu. Biblían kennir okkur, Nema þú iðrast munt þú sannarlega glatast. Þér ótrúu, vitið þér ekki, að vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði? Hver sem því vill vera vinur heimsins, hann gjörir sig að óvini Guðs – Jak 4:4. Jesús sagði, Hver sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir – Lúk 11:23
3. Trúðu í hjarta þínu að Jesús Kristur sé eingetinn sonur Guðs, að Hann sé Guð sem kom til jarðarinnar og tók á sig líkamlegt form. Trúðu því að Hann gaf líf sitt fyrir syndir þínar.
Það er ritað, ekkert nafn er undir himni gefið sem getur frelsað oss. Jesús syndgaði ALDREI (framdi ekkert rangt gegn Guði). Þegar að Hann dó á Krossinum, dó Hann ekki fyrir það sem að Hann gerði heldur fyrir þær syndir sem að þú og ég framkvæmdum og Hann greiddi þær að fullu (opnaði leið fyrir okkur).
4. Biddu Guð um fyrirgefningu. Biddu Guð um miskun. Í trú taktu á móti Jesú Kristi sem þín eina von til hjálpræðis. Eftirá vertu tilbúin/nn að taka niðurdýfingaskýrn að fullu í nafni Föðurins, Sonarins og Heilags Anda.
Nikodemus var álitin mjög trúaður og fróður maður í Ritningunum (Biblíunni); engu að síður, í Jóh 3:3, segir Jesús honum að það sé ekki nóg. ÞÚ VERÐUR AÐ FÆÐAST Á NÝJU. Þú verður að viðurkenna trú þína á Jesú opinberlega. Þegar Jesús kallaði á einhvern gerði hann það opinberlega – Hann kallaði út!. Jesús sagði í Mt 10:32-Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum.
Þér er boðið að taka ákvörðun með Jesú núna. Vinsamlega krjúptu niður og farðu með þessa bæn og meintu það sem að þú segir með öllu hjarta þínu. Jesús þekkir hjartað og hugsanir okkar!
Kæri Jesús, ég er syndari. Ég trúi að þú ert sonur Guðs og að þú dóst á krossinum fyrir syndir mínar. Ég trúi því að þú reist upp á þriðja degi og situr nú við hægri hönd Guðs.
Fyrirgefðu allar syndir mínar. Jesús, ég iðrast þess (geng frá því illa-geri að ALDREI aftur) sem ég hef gert. Ég bið þig um að miskuna mér (gefa mér tækifæri), syndaranum (ófullkomnum og óguðlegum einstaklingi), og koma inn í líf mitt.
Gefðu mér Heilagann anda þinn og kraft. Hjálpaðu mér að fylgja og hlýða boðorðum (boð og bönnum) og vilja þínum, og að lifa fyrir þig. Jesús, ég gef þér líf mitt.
Þakka þér fyrir að heyra þessa bæn mína. Þakka þér fyrir að koma NÚNA inn í líf mitt. Þess ég bið í nafni Drottins míns og frelsara, Jesús Krist. Amen.
1. Þú verður að viðurkenna að þú sért syndari. Biblían kennir okkur að “Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð” - Róm 3:23. “Laun syndarinnar er dauði” – Róm 6:23
2. Vera tilbúin/nn og viljug/ur í að breytast, að yfirgefa ALLA synd (óguðlegt líferni), að auðmýkja sjálfa/n þig (finna þig lítinn/litla innfyrir máttugum Guði) og lifa fyrir Jesús (eftir leiðbeiningum Orðs Guðs, Biblíunnar). Iðrast (snúa frá öllu er stangast á móti vilja Guðs).
Að geta beðið Guð um hjálp í að breyta eðli þínu. Biblían kennir okkur, Nema þú iðrast munt þú sannarlega glatast. Þér ótrúu, vitið þér ekki, að vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði? Hver sem því vill vera vinur heimsins, hann gjörir sig að óvini Guðs – Jak 4:4. Jesús sagði, Hver sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir – Lúk 11:23
3. Trúðu í hjarta þínu að Jesús Kristur sé eingetinn sonur Guðs, að Hann sé Guð sem kom til jarðarinnar og tók á sig líkamlegt form. Trúðu því að Hann gaf líf sitt fyrir syndir þínar.
Það er ritað, ekkert nafn er undir himni gefið sem getur frelsað oss. Jesús syndgaði ALDREI (framdi ekkert rangt gegn Guði). Þegar að Hann dó á Krossinum, dó Hann ekki fyrir það sem að Hann gerði heldur fyrir þær syndir sem að þú og ég framkvæmdum og Hann greiddi þær að fullu (opnaði leið fyrir okkur).
4. Biddu Guð um fyrirgefningu. Biddu Guð um miskun. Í trú taktu á móti Jesú Kristi sem þín eina von til hjálpræðis. Eftirá vertu tilbúin/nn að taka niðurdýfingaskýrn að fullu í nafni Föðurins, Sonarins og Heilags Anda.
Nikodemus var álitin mjög trúaður og fróður maður í Ritningunum (Biblíunni); engu að síður, í Jóh 3:3, segir Jesús honum að það sé ekki nóg. ÞÚ VERÐUR AÐ FÆÐAST Á NÝJU. Þú verður að viðurkenna trú þína á Jesú opinberlega. Þegar Jesús kallaði á einhvern gerði hann það opinberlega – Hann kallaði út!. Jesús sagði í Mt 10:32-Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum.
Þér er boðið að taka ákvörðun með Jesú núna. Vinsamlega krjúptu niður og farðu með þessa bæn og meintu það sem að þú segir með öllu hjarta þínu. Jesús þekkir hjartað og hugsanir okkar!
Kæri Jesús, ég er syndari. Ég trúi að þú ert sonur Guðs og að þú dóst á krossinum fyrir syndir mínar. Ég trúi því að þú reist upp á þriðja degi og situr nú við hægri hönd Guðs.
Fyrirgefðu allar syndir mínar. Jesús, ég iðrast þess (geng frá því illa-geri að ALDREI aftur) sem ég hef gert. Ég bið þig um að miskuna mér (gefa mér tækifæri), syndaranum (ófullkomnum og óguðlegum einstaklingi), og koma inn í líf mitt.
Gefðu mér Heilagann anda þinn og kraft. Hjálpaðu mér að fylgja og hlýða boðorðum (boð og bönnum) og vilja þínum, og að lifa fyrir þig. Jesús, ég gef þér líf mitt.
Þakka þér fyrir að heyra þessa bæn mína. Þakka þér fyrir að koma NÚNA inn í líf mitt. Þess ég bið í nafni Drottins míns og frelsara, Jesús Krist. Amen.
Það er aðeins einn sem kann að vera kristinn. Hann heitir Jesús. Að vera kristinn er að viðurkenna að þú ert einn af þeim sem kannt ekki að vera kristinn og leyfa Jesú að lifa kristna lífinu í gegnum þig.
Það er aðeins einn sem kann að vera kristinn. Hann heitir Jesús. Að vera kristinn er að viðurkenna að þú ert einn af þeim sem kannt ekki að vera kristinn og leyfa Jesú að lifa kristna lífinu í gegnum þig.
Skrifa ummæli
<< Á byrjunarreit