sunnudagur, mars 06, 2005
Takk fyrir!!!
Ég vil senda ykkur sem komu í barnablessun yngstu minnar í gær stórt þakklæti og kveðju, án dásamlegra og hjálpsamra ættingja og vina getur stór veisla orðið lítil og snauð í sniðum. Takk, takk fyrir okkur.
Komið var saman
til barnablessunar
henni Katrínu Töru
fannst það gaman.
Mettaður var mallinn
af djúsí kræsingum
nokkuð víst er að,
margur tútnaði gallinn.
Það var talað og malað
börnin léku sér saman
kotið yfirfullt af fólki
í réttina var vel smalað.
Svo tók kotið að tæmast
einn af öðrum þau gengu
allir glöddust og sungu
lifið heil vinir, þar til næst.
Drottinn Jesú Kristur blessi og varðveiti ykkur alla ævidaga ykkar!
Karlott og frú Íris
Petra Rut stóra syst
Katrín Tara lilla tíst
en ég, ég kom fyrst... hohoho
Kveðja, Karlott
Komið var saman
til barnablessunar
henni Katrínu Töru
fannst það gaman.
Mettaður var mallinn
af djúsí kræsingum
nokkuð víst er að,
margur tútnaði gallinn.
Það var talað og malað
börnin léku sér saman
kotið yfirfullt af fólki
í réttina var vel smalað.
Svo tók kotið að tæmast
einn af öðrum þau gengu
allir glöddust og sungu
lifið heil vinir, þar til næst.
Drottinn Jesú Kristur blessi og varðveiti ykkur alla ævidaga ykkar!
Karlott og frú Íris
Petra Rut stóra syst
Katrín Tara lilla tíst
en ég, ég kom fyrst... hohoho
Kveðja, Karlott
Skoðun:
<< Á byrjunarreit
Tek undir þetta með þér Karlott!! Þetta var alveg rosalega skemmtilegt og hefði ekki verið nálægt eins gaman ef ekki hefðu allir okkar vinir og ættingjar komið!!!
Takk fyrir okkur ALLIR!! :D
Skrifa ummæli
Takk fyrir okkur ALLIR!! :D
<< Á byrjunarreit