fimmtudagur, febrúar 17, 2005

 

mtumishi

mtumishi

Þýðir þjónn á Swahílí tungu.

Öllum er gott að geta þjónað. Er alltaf að læra það meir og meir. Mig langar að geta þjónað þeim sem ég ann og á. Er að ná því, smám saman...

Jesús sagði:

En eigi sé svo meðal yðar, heldur sé sá, sem mikill vill verða meðal yðar, þjónn yðar.




Drottinn blessi þig!

Skoðun: Skrifa ummæli

<< Á byrjunarreit

This page is powered by Blogger. Isn't yours?