laugardagur, febrúar 05, 2005

 

Það birtir til

Af stað, af stað
á bloggara vað
Að Karlott kvað
engum óróaði það

Svo, hér kem ég!


Skoðun:
Til hamingju með bloggið þitt!!! Vonandi ákveðuru að halda úti síðunni og skrifar á hana oft ;)
Kv. þín Íris
 
Á ritvöllinn hann þeysir
líkt og sjálfur Geysir
hann lífgar uppá litrófið
og leikur sér með stafrófið.

Kkv Tengdapabbi
 
Til hamingju með síðuna Karlott. Gott hjá þér að slóst í bloggarahópinn sem fer ört vaxandi þessa dagana allavega í okkar fjölskyldu. Það verður spennandi að fylgjast með þér.
Kv, Erla tengdó
 
Til hamingju með síðuna :) Það verður gaman að koma hér við og lesa það sem þú hefur að segja! Hafðu það ýkt gott og ég bið að heilsa þinni fallegu konu og prinsessunum þínum :) Kveðja Eygló mágkona :)
 
Hæ, hæ Karlott og til hamingju með bloggið þitt. Hlakka til að kíkja hérna við og sjá fróðleiksmolana þína spretta upp;);) hafðu það gott og ég bið að heilsa dísunum þínum;);) Arna mágur
 
Arna mágur!!!
Hahahahahahahahahaha!!!!
You made my day :D
 
Skrifa ummæli

<< Á byrjunarreit

This page is powered by Blogger. Isn't yours?