sunnudagur, mars 12, 2006
Að finna gleðina!
Kyrrð
Hjartað tvístrað, snúið...
Lítið skilur á milli sóls og myrkurs
svo agnarlítill vegur...frá depurð til gleði
Hlátur
Hvenær er hláturinn sannur?
Þeir eru stórri gjöf gæddir, ef
hlátur þeirra er sannur...
Stutt á milli
Er hægt að ýta frá depurðinni og taka
inn gleðina?
Er leiðin svo einföld?
Hvað sem gerist þó, er
samt mikilvægast... að með öllum mögulegum leiðum...
... að finna gleðina!
Hjartað tvístrað, snúið...
Lítið skilur á milli sóls og myrkurs
svo agnarlítill vegur...frá depurð til gleði
Hlátur
Hvenær er hláturinn sannur?
Þeir eru stórri gjöf gæddir, ef
hlátur þeirra er sannur...
Stutt á milli
Er hægt að ýta frá depurðinni og taka
inn gleðina?
Er leiðin svo einföld?
Hvað sem gerist þó, er
samt mikilvægast... að með öllum mögulegum leiðum...
... að finna gleðina!